Það eru tæplega margir framkvæmdastjórar sem nýta sumarfríið sitt í strandveiðar. Halldór Gunnar Ólafsson framkvæmdastjóri BioPol er einn þeirra. Borinn og barnfæddur Skagstrendingur sem kom til baka eftir háskólanám og stýrir nú 8 manna rannsóknarstofu á Skagaströnd og Matarsmiðjunni sem er vottað vinnslurými fyrir matvælaframleiðendur. Halldór segir okkur frá því hvað það er sem drífur hann áfram og af hverju hann velur að búa á Norðurlandi vestra.
Þátturinn er hér
Höfðabraut 6, 530 Hvammstanga
Kt. 541292-2419
S. 419 4550