Ferðamáladagur Norðurlands vestra 9. nóvember n.k.

Að deginum standa SSNV og Ferðamálafélögin í A-Hún, Húnaþingi vestra og Skagafirði og verður dagskráin eftirfarandi:


 11:00   UPPHITUN - “GÓÐ RÁÐ ÁRIÐ UM KRING”  -
                     Jónas Guðmundsson (Landsbjörg/Safetravel)  kynnir   áherslur í
                      upplýsingagjöf til ferðamanna að vetrarlagi
12:00   SÚPA og SPJALL
13:00  Inngangur - Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri flytur ávarp 
13:10  „Ferðamannalandið Ísland: Draumaland eða Djöflaeyja?“
 Konráð Guðjónsson frá Arionbanka kynnir nýjustu ferðaþjónustuúttekt frá greiningardeild bankans.
13:45  1 + 1 = 3  
Ásta Kristín Sigurjónsdóttir  frá Íslenska ferðaklasanum ræðir um nýsköpun og þróun í ferðaþjónustu og tækifæri í svæðisbundinni samvinnu
14:15  “BÍ, BÍ OG BLAKA”   
Tormod Amundsen frá Biotope  kynnir tillögur sínar um uppbyggingu fuglaskoðunarstaða Fugfastígs Norðurlands vestra  (á ensku)
14:45  KAFFIHLÉ
15:15   HÓPAVINNA
Hópar starfa á fimm borðum og skilgreina tillögur að samstarfsverkefnum í ferðaþjónustu á eftirfarandi sviðum :
• MATUR & DRYKKUR
• SAGA & MENNING
• HANDVERK & HÖNNUN
• HESTAR & AFÞREYING
• NÁTTÚRA & ORKA

16:15  STUTTAR KYNNINGAR HÓPA
16:45  SAMANTEKT/ENDIR

Við bjóðum alla ferðaþjónustuaðila og þá sem hafa áhuga á samstarfi við greinina hjartanlega velkomna að hlýða á áhugaverða fyrirlestra og móta með okkur áhugaverð samstarfsverkefni. Velkomið er að taka með sér auglýsingaefni og láta liggja frammi í andyri Húnavers yfir daginn.

Skráning hér til 7. Nóvember n.k. á www.ssnv.is