Skagafjarðarhafnir óska eftir að ráða einstakling með ríka þjónustulund í tímabundna stöðu hafnarvarðar vegna afleysinga. Um 100% starfshlutfall er að ræða og æskilegt er að viðkomandi getið hafið störf sem fyrst og unnið út apríl 2025, með möguleika á áframhaldandi ráðningu.
Starfssvið:
Sinnir ýmsum þjónustuverkefnum hafnarvarða, s.s. að raða skipum í höfn, binda skip við bryggju, vigta sjávarafla, almenn tölvuvinna og afgreiða vatn og rafmagn til skipa. Bakvaktir, að jafnaði þriðja hverja viku.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Höfðabraut 6, 530 Hvammstanga
Kt. 541292-2419
S. 419 4550