Sveitarfélagið Skagaströnd auglýsir laust til umsóknar starf Menningar- og tómstundafulltrúa.
Um nýtt starf er ræða með starfshlutfalli 70%. Tilgangur starfsins er að hafa umsjón með menningar- og tómstundastarfi Sveitarfélagsins Skagastrandar í góðu samstarfi við hlutaðeigandi aðila.
Á Skagaströnd er góð aðstaða fyrir íþróttastarf og skýr framtíðarsýn fyrir styrkingu á núverandi tómstundastarfi fyrir alla aldurshópa.
Hér er fjölbreytt og skemmtilegt tækifæri fyrir skipulagðan einstakling til þess að móta nýtt starf í samstarfi við fjölmarga aðila á svæðinu.
Næsti yfirmaður er sveitarstjóri.
Markmið og verkefni:
Hæfniskröfur:
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.
Hreint sakavottorð er skilyrði fyrir ráðningu.
Umsækjendur af öllum kynjum eru hvattir til að sækja um starfið.
Nánari upplýsingar veitir Ólafur Þór Ólafsson, starfandi sveitarstjóri.
Upphaf starfs er sem fyrst eða samkvæmt nánara samkomulagi.
Umsóknum skal skilað á netfangið, sveitarstjori@skagastrond.is
Umsóknarfrestur er til og með 9. ágúst 2024
Höfðabraut 6, 530 Hvammstanga
Kt. 541292-2419
S. 419 4550