Housekeeping á Deplum Farm

Eleven Experience á Íslandi óskar eftir starfsmanni á Deplum Farm hóteli sínu í Fljótum í Skagafirði. Eleven Experience er alþjóðlegt ferðaþjónustufyrirtæki sem leitast við að veita viðskiptavinum sínum einstaka og persónulega lúxus þjónustu. Eleven býður upp á lúxus gistingu á heimsmælikvarða og skipuleggur ógleymanlegar ævintýraferðir og upplifanir sniðnar að óskum hvers og eins. 

 

Um er að ræða spennandi og krefjandi starf með mikla möguleika fyrir réttan aðila. Umsækjendur þurfa að hafa næmt auga fyrir smáatriðum og vera tilbúnir til þess að vinna í hröðu og kraftmiklu vinnuumhverfi.

 

Helstu verkefni: 

- Þrif á öllum gestasvæðum sem og bakgarði húss. 

- Þvottastörf fyrir hótelið.

- Stöku ræstingastörf. 

- Fagleg þjónusta.

- Tryggja að alltaf sé farið eftir stöðlum deilda um heimilshald.

- Bregðast tímalega við sérstökum beiðnum gesta.

- Tilkynna um nauðsynleg viðhaldsatriði.

- Fylgja stefnu og verklagsreglum deildar.

- Fylgja öllum öryggis- og hreinlætisreglum.

- Aðstoða aðrar deildir þegar á þarf að halda til að tryggja sem besta þjónustu við gesti.

 

 

Kröfur:

- Frábær samskipta- og skipulagshæfni

- Enskukunnátta er nauðsynleg

- Góð vitund um forgangsröðun og tímastjórnun

- Stek mannleg hæfni til að leysa vandamál

- Starfsmaður þarf að vera mjög ábyrgur og áreiðanlegur

- Hæfni til að vinna sjálfstætt og í hópi fjölmenningar teymis Depla. 

- Æskilegt er að vera með ökuréttindi

- Fyrri reynsla af þvotta- og hússtjórn er kostur

- Umsækjendur verða að búa á Norðurlandi nálægt Deplar Farm eða vera tilbúnir til að flytja sig um set. 

 

www.elevenexperience.com

Ferilskrá og umsókn þarf að skila inn á ensku. Nánari upplýsingar um starfið má finna hér