08.05.2018
Rannís auglýsir eftir styrkumsóknum úr Rannsóknasjóði fyrir styrkárið 2019. Umsóknarfrestur er til 15. júní 2018 kl. 16:00.
Lesa meira
02.05.2018
Ferðaþjónustuaðilar á Norðurlandi vestra hittast á Blönduósi og stilla saman strengi fyrir komandi sumar.
Lesa meira
02.05.2018
SSNV auglýsir starf framkvæmdastjóra laust til umsóknar.
Lesa meira
27.04.2018
Iceland Creative Trails er snjallsímaforrit (app) sem þróað er af verkefninu Creative Momentum og miðar að því að koma fyrirtækjum innan skapandi greina á framfæri til ferðamanna. Snjallsímaforritið inniheldur ferðamannaslóðir þar sem staðsetning safna og fyrirtækja kemur fram ásamt upplýsingum um starfsemina og opnunartíma.
Lesa meira
23.03.2018
Framlög til uppbyggingar ferðamannastaða á Norðurlandi vestra
Lesa meira
19.03.2018
Evrópuverkefnið Efling kvenfrumkvöðla á landsbyggðinni eða Female Rural Enterprise Empowerment (FREE) efnir til lokaráðstefnu í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki þann 18. apríl n.k.
Lesa meira
23.02.2018
Uppbyggingarsjóður og Atvinnu- og nýsköpunarsjóður Norðurlands vestra veita styrki til atvinnuþróunar, nýsköpunar og menningarverkefna
Lesa meira
07.02.2018
Málþingið sem halda átti í janúar, hefur nú verið sett á 20 febrúar n.k.
Við hvetjum alla áhugasama að mæta og hlýða á áhugaverð erindi og taka þátt í umræðum.
Lesa meira
06.02.2018
Markmið með starfi NORA (Norræna Atlantssamstarfið) er að styrkja samstarf á Norður Atlantssvæðinu. Ein leið að því markmiði er að veita verkefnastyrki tvisvar á ári til samstarfsverkefna á milli Íslands og a.m.k. eins annars NORA-lands, þ.e. Grænlands, Færeyja, strandhéraða Noregs. Nú er komið að fyrri úthlutun ársins 2018.
Lesa meira
06.02.2018
Landstólpinn, Samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar, er viðurkenning sem Byggðastofnun veitir árlega á ársfundi sínum. Viðurkenningin er hvatning, því hugmyndin að baki er að efla skapandi hugsun og bjartsýni.
Lesa meira