Hæfnisetur ferðaþjónustunnar, Markaðsstofa Norðurlands og Samtök ferðaþjónustunnar í samstarfi við símenntunarmiðstöðvar og samtök sveitarfélaga á Norðurlandi standa fyrir fundi á Hótel Tindastóli fimmtudaginn 11. apríl kl. 11-14.
Ferðaþjónustuaðilar á Norðurlandi vestra eru boðnir velkomnir á fund um stafræna markaðssetningu og hagnýtingu gervigreindar í ferðaþjónustu.
Höfðabraut 6, 530 Hvammstanga
Kt. 541292-2419
S. 419 4550