Jólakveðja frá SSNV

SSNV óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Við viljum þakka sérstaklega fyrir ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða og erum við full tilhlökkunar fyrir komandi verkefnum á nýju ári. 

Hátíðarkveðja

SSNV - Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra