Samtök Sveitarfélaga á Norðurlandi Vestra
Sköpunarmiðstöðin á Stöðvarfirði hlaut verðlaunin að þessu sinni og skipar sér þar með í hóp framúrskarandi verkefna sem hlotið hafa verðlaunin á síðustu 20 árum. Una B. Sigurðardóttir, stjórnarmaður og fyrrum framkvæmdastjóri Sköpunarmiðstöðvarinnar tók á móti viðurkenningunni og verðlaunafé að upphæð kr. 2.500.000.
Á Fræðsluhádegi landshlutasamtakanna þann 6. maí stóð SSNV fyrir fræðsluerindinu Viðskiptaáætlun á mannamáli, í fyrirlestraröðinni Forvitnir frumkvöðlar. Þar var farið yfir hvernig hægt er að nálgast gerð viðskiptaáætlunar á einfaldan og aðgengilegan hátt – og hvernig slík áætlun getur orðið öflugt tæki til að segja sögu verkefnisins.
Við minnum á þessa spennandi dagskrá sem fram fer í Hofi á Akureyri 14. maí!
Ráðstefnan Menningarauðlind ferðaþjónustunnar sameinar skapandi hugsun og stefnumótandi umræðu í Hofi 14. maí, þar sem við rýnum framtíð menningar, ferðaþjónustu og stefnumótun. Ekki eru lengur laus sæti í sal en svo sannarlega hægt að skrá sig í streymi.
Fundargerð 123. fundar stjórnar SSNV, 6. maí 2025
Fundargerð 122. fundar stjórnar SSNV, 1. apríl 2025
Fundargerð 121. fundar stjórnar SSNV, 18. mars 2025
Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki óskar eftir að ráða lífeindarfræðing á rannsóknardeild stofnunarinnar frá miðjum maí 2025
Veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki óskar eftir matreiðslumanni (konu) í fullt starf sem fyrst góð laun í boði fyrir rétta manneskju.
Vegna aukinna verkefna leitar Foodsmart Nordic að kraftmiklu og duglegu starfsfólki í framleiðsluhúsið sitt.