Samtök Sveitarfélaga á Norðurlandi Vestra
Miðvikudaginn 19. nóvember n.k. boða SSNV og Markaðsstofa Norðurlands til fundar klukkan 15 í efri sal Miðgarðs menningarhúss í Skagafirði. Þar ætlum við að ræða ákallið um aukna virkni ferðaþjónustunnar á Norðurlandi vestra yfir vetrarmánuðina.
Þriðjudaginn 18. nóvember verður haldið málþing um leiðir til byggðafestu á sauðfjárræktarsvæðum Dalabyggðar, Stranda og Húnaþings vestra. Málþingið er lokapunktur verkefnis sem Fjórðungssamband Vestfirðinga, Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) og Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi Vestra (SSNV) hafa unnið að á undanförnum misserum.
Velkomin til að hlusta og taka þátt í umræðum um hvernig sjónarhorn hringrásarhagkerfisins má efla, til dæmis í starfi atvinnuráðgjafa!
Fundargerð 132. fundar stjórnar SSNV, 3. nóvember 2025
Fundargerð 131. fundar stjórnar SSNV, 24. október 2025
Fundargerð 130. fundar stjórnar SSNV, 20. október 2025
Ríkisstjórnin vinnur að nýrri atvinnustefnu sem er ætlað að stuðla að aukinni framleiðni og leggja grunn að næsta hagvaxtarskeiði Íslands. Ýmis tækifæri eru til staðar til að auka fjárfestingu í atvinnuþróun og hefja kraftmiklar framkvæmdir sem bæta munu lífskjör í landinu.
Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) á Sauðárkróki óskar eftir kröftugum hjúkrunarfræðingi á sjúkra- og hjúkrunarsvið. Ráðningartími og starfshlutfall er samkv. samkomulagi.
Mannauðssvið Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN) óskar eftir að ráða nákvæman og skipulagðan aðila í starf mannauðsfulltrúa. HSN leggur áherslu á að greiða samkeppnishæf laun.
Hægt er að sinna starfinu frá öllum megin starfsstöðvum HSN.