Ungmennaráðstefna Sambandsins – Rödd ungs fólks eflt í sveitarstjórnarstarfi

Samband íslenskra sveitarfélaga hélt ráðstefnu ungmennaráða þann 5. desember síðastliðinn og var fulltrúi SSNV á henni. Á ráðstefnuna mættu fulltrúar ungmennaráða og starfsmenn sveitarfélaga hvaðanæva af landinu til að fræðast, skiptast á hugmyndum og ræða sameiginleg málefni sem snerta ungt fólk í dag.
08.12.2025 Lesa meira

Spjallfundur um notkun gervigreindar í markaðssetningu

Rögnvaldur Már og Katrín, starfsfólk Markaðsstofu Norðurlands, verða á ferðinni í desember og bjóða upp á spjallfundi um notkun gervigreindar í markaðssetningu, mikilvægi þess að vera með góðan vef, notkun mynda og fleira. Boðið er upp á fund í Kvennaskólanum á Blönduósi 11. desember kl. 13-14:30.
04.12.2025 Lesa meira

Farsældarráð Norðurlands vestra - nýr kafli í þágu barna

Í gær, 27. nóvember, var farsældarráð Norðurlands vestra formlega stofnað með undirritun á samstarfssamningi og samstarfsyfirlýsingu í Krúttinu á Blönduósi. Með stofnun farsældarráðsins hefst formlegt og mikilvægt samstarf allra sveitarfélaga og helstu stofnana sem þjónusta börn og fjölskyldur á svæðinu.
28.11.2025 Lesa meira

Verkefnastjóri stórfjárfestinga á sviði atvinnuþróunar

Ríkisstjórnin vinnur að nýrri atvinnustefnu sem er ætlað að stuðla að aukinni framleiðni og leggja grunn að næsta hagvaxtarskeiði Íslands. Ýmis tækifæri eru til staðar til að auka fjárfestingu í atvinnuþróun og hefja kraftmiklar framkvæmdir sem bæta munu lífskjör í landinu.
10.09.2025 Lesa meira

Hjúkrunarfræðingur HSN Sauðárkróki

Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) á Sauðárkróki óskar eftir kröftugum hjúkrunarfræðingi á sjúkra- og hjúkrunarsvið. Ráðningartími og starfshlutfall er samkv. samkomulagi.
28.07.2025 Lesa meira

Mannauðsfulltrúi - HSN

Mannauðssvið Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN) óskar eftir að ráða nákvæman og skipulagðan aðila í starf mannauðsfulltrúa. HSN leggur áherslu á að greiða samkeppnishæf laun. Hægt er að sinna starfinu frá öllum megin starfsstöðvum HSN.
28.07.2025 Lesa meira
  • Húnaþing vestra

    Húnaþing vestra

  • Húnabyggð

    Húnabyggð

  • Skagaströnd

    Skagaströnd

  • Skagafjörður

    Skagafjörður