• Sjá meira
  • Sjá meira

Stöðugreining landshluta 2024 er komin út!

Út er komin skýrslan stöðugreining landshluta 2024 á vegum Byggðastofnunar. Stöðugreiningunni er ætlað að vera lifandi skjal og munu gögn verða uppfærð þegar ný berast eitthvað fram eftir vetri.
06.11.2024 Lesa meira

Kerti! - fróðleiksmoli um umhverfismál

Veturinn er á leiðinni með kólnandi veðri, löngum skuggum og kertaljósum. En kerti eru ekki bara kerti og fyrir okkur sem finnst notalegt að kveikja á kertum er vert að hafa nokkur atriði í huga.   Á vefsíðunni Í boði náttúrunnar eru lesendu...
06.11.2024 Lesa meira

Námskeið á vegum Leiða til byggðafestu

Sunnudaginn 3. nóvember var námskeiðið Leiðtogafærni í eigin lífi með Jóni Halldórssyni hjá mennta- og þjálfunarfyrirtækinu KVAN haldið á Hótel Laugarbakka
05.11.2024 Lesa meira

Þjónustuver Arion banka óskar eftir liðsauka á Sauðárkróki

Þjónustuver Arion banka leitum að öflugum og jákvæðum þjónusturáðgjöfum. Leitað er eftir söludrifnum einstaklingum sem hafa ánægju af því að veita framúrskarandi bankaþjónustu og vilja starfa sem hluti af góðri liðsheild. Þá skiptir okkur máli að f...
02.10.2024 Lesa meira

Skagafjarðarhafnir óska eftir einstakling í stöðu hafnarvarðar

Skagafjarðarhafnir óska eftir að ráða einstakling með ríka þjónustulund í tímabundna stöðu hafnarvarðar vegna afleysinga.
02.10.2024 Lesa meira

Spennandi starf sviðsstjóra laust til umsóknar hjá Húnaþingi vestra

Húnaþing vestra leitar að öflugum og drífandi leiðtoga til að leiða umhverfis-, veitu- og framkvæmdasvið sveitarfélagsins.
02.10.2024 Lesa meira
  • Húnaþing vestra

    Húnaþing vestra

  • Húnabyggð

    Húnabyggð

  • Skagaströnd

    Skagaströnd

  • Skagafjörður

    Skagafjörður