Samtök Sveitarfélaga á Norðurlandi Vestra
HönnunarÞing, hátíð hönnunar og nýsköpunar, verður haldin á Húsavík dagana 26. og 27. september.
Áhersla ársins er á mat og nýsköpun í mat, matvæla- og umbúðahönnun.
Á dagskránni verða erindi, uppákomur, matur, nýsköpun, matartækninýjunar og margt fleira.
Á hátíðinni munu íslenskir og alþjóðlegir hönnuðir sýna verk sín og veita gestum innblástur.
SSNV og SSNE hafa hlotið 500.000 króna styrk úr Örvar – styrkjum til verkefna og viðburða á málefnasviðum menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra. Styrkurinn mun nýtast til undirbúnings og framkvæmdar á Nýsköpunar- og fjárfestadögum á Norðurlandi – sameiginlegu verkefni sem miðar að því að efla nýsköpun og styðja við frumkvöðla og sprotafyrirtæki á svæðinu.
Tvö nýsköpunarverkefni á Norðurlandi vestra hlutu að þessu sinni samtals 7.850.000 kr. styrk úr Lóu - styrkjum til nýsköpunarverkefna á landsbyggðinni, að auki eru aðilar í landshlutanum í samstarfi um þrjú verkefni sem hlutu styrki upp á samtals 14.410.000 kr.
Fundargerð 124. fundar stjórnar SSNV, 16. júní 2025
Fundargerð 123. fundar stjórnar SSNV, 6. maí 2025
Fundargerð 122. fundar stjórnar SSNV, 1. apríl 2025
Biskup Íslands auglýsir eftir svæðisstjóra æskulýðsmála á Norðvestursvæði
Svæðisstjóri hefur í umboði biskups og prófasts tilsjón með æskulýðsstarfi í Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmi.
Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki óskar eftir að ráða lífeindarfræðing á rannsóknardeild stofnunarinnar frá miðjum maí 2025
Veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki óskar eftir matreiðslumanni (konu) í fullt starf sem fyrst góð laun í boði fyrir rétta manneskju.