Samtök Sveitarfélaga á Norðurlandi Vestra
Nú er tækifærið til að taka þátt í Ratsjánni 2025, þróunarverkefni fyrir stjórnendur í ferðaþjónustu sem vilja efla getu sína og auka samkeppnishæfni í átt að sjálfbærni og nærandi ferðaþjónustu.
63 verkefni hlutu styrk úr Uppbyggingarsjóði Norðurlands vestra 2025
Fyrr á þessu ári samþykkti Alþingi tillögu til þingsályktunar, sem ferðamálaráðherra lagði fram, um ferðamálastefnu og aðgerðaáætlun til 2030.
Fundargerð 116. fundar stjórnar SSNV, 7. janúar 2025
Fundargerð úthlutunarnefndar 28.11.2024
Fundargerð úthlutunarnefndar 07.11.2024
Veitu- og framkvæmdasvið Skagafjarðar óskar eftir að ráða í starf umsjónarmanns verkstæðis.
Advania vill bæta við sig metnaðarfullum og þjónustuliprum einstaklingum til að sinna sérfræðiráðgjöf og þjónustu til viðskiptavina í Business Central. Jafnframt koma ráðgjafar að innleiðingar- og uppfærsluverkefnum.
Advania leitar að metnaðarfullum og öflugum einstaklingum sem langar að forrita og vinna í Microsoft Dynamics Business Central (NAV) og LS Retail.