Samtök Sveitarfélaga á Norðurlandi Vestra
Matarmót Austurlands verður haldið á Egilsstöðum 15. nóvember næstkomandi.
Sérstaklega er málþingið um morguninn áhugavert fyrir bændur og þau sem vilja skapa sér vinnu á eigin býli og gera meiri verðmæti úr afurðum sínum.
Tímamótana minnst á afmælisráðstefnu í Bodö.
Haustþing SSNV fór fram miðvikudaginn 15. október á Teams. Þingið sóttu fulltrúar allra sveitarfélaga í landshlutanum ásamt framkvæmdastjórum sveitarfélaganna og starfsfólk samtakanna.
Fundargerð 132. fundar stjórnar SSNV, 3. nóvember 2025
Fundargerð 131. fundar stjórnar SSNV, 24. október 2025
Fundargerð 130. fundar stjórnar SSNV, 20. október 2025
Ríkisstjórnin vinnur að nýrri atvinnustefnu sem er ætlað að stuðla að aukinni framleiðni og leggja grunn að næsta hagvaxtarskeiði Íslands. Ýmis tækifæri eru til staðar til að auka fjárfestingu í atvinnuþróun og hefja kraftmiklar framkvæmdir sem bæta munu lífskjör í landinu.
Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) á Sauðárkróki óskar eftir kröftugum hjúkrunarfræðingi á sjúkra- og hjúkrunarsvið. Ráðningartími og starfshlutfall er samkv. samkomulagi.
Mannauðssvið Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN) óskar eftir að ráða nákvæman og skipulagðan aðila í starf mannauðsfulltrúa. HSN leggur áherslu á að greiða samkeppnishæf laun.
Hægt er að sinna starfinu frá öllum megin starfsstöðvum HSN.