Samtök Sveitarfélaga á Norðurlandi Vestra
Sniglarækt sem ný aukabúgrein á Íslandi
Eimur hefur hrundið af stað verkefninu „Sniglarækt, sjálfbær nýting glatvarma“, sem hefur það meginmarkmið að kynna og innleiða sniglarækt sem raunhæfan, sjálfbæran og nýskapandi valkost fyrir bændur á Íslandi. Verkefnið er svar við vaxandi þörf í íslenskum landbúnaði fyrir fjölbreyttari atvinnumöguleika og aukna verðmætasköpun í dreifbýli.
NORA og Visit Faroe Islands boða til ráðstefnunnar „An Ocean of Opportunities“ þar sem tækifæri og nýsköpun í haf- og strandferðaþjónustu í Norðuratlantshafi verða í brennidepli. Viðburðurinn fer fram á Hotel Føroyar í Þórshöfn dagana 21.–22. október 2025.
Stafræna teymi Sambands íslenskra sveitarfélaga stendur fyrir kynningarfundum með sveitarfélögum í öllum landshlutum á næstu mánuðum
Fundargerð 127. fundar stjórnar SSNV, 2. september 2025
Fundargerð 126. fundar stjórnar SSNV, 15. ágúst 2025
Fundargerð 125. fundar stjórnar SSNV, 21. júlí 2025
Ríkisstjórnin vinnur að nýrri atvinnustefnu sem er ætlað að stuðla að aukinni framleiðni og leggja grunn að næsta hagvaxtarskeiði Íslands. Ýmis tækifæri eru til staðar til að auka fjárfestingu í atvinnuþróun og hefja kraftmiklar framkvæmdir sem bæta munu lífskjör í landinu.
Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) á Sauðárkróki óskar eftir kröftugum hjúkrunarfræðingi á sjúkra- og hjúkrunarsvið. Ráðningartími og starfshlutfall er samkv. samkomulagi.
Mannauðssvið Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN) óskar eftir að ráða nákvæman og skipulagðan aðila í starf mannauðsfulltrúa. HSN leggur áherslu á að greiða samkeppnishæf laun.
Hægt er að sinna starfinu frá öllum megin starfsstöðvum HSN.