Samtök Sveitarfélaga á Norðurlandi Vestra
Leiklistarhátíðin Act Alone, verður haldin á Suðureyri í Súgandafirði dagana 6.–9. ágúst. Hluti hátíðarinnar er málþing á vegum Rannsóknaseturs skapandi greina (RSG) þar sem gestir fá tækifæri á að hlýða á kynningar tveggja meistaranema sem hlutu styrk úr meistaranemasjóði RSG í ársbyrjun 2025.
Opið er fyrir umsóknir um styrki úr Samfélagssjóði Landsvirkjunar til 31. júlí. Tekið er á móti umsóknum allt árið en úthlutað er úr sjóðnum þrisvar sinnum á ári. Landsvirkjun tekur virkan þátt í samfélaginu og styður við málefni og verkefni sem hafa jákvæð samfélagsleg áhrif. Sjóðurinn styður verkefni sem hafa breiða samfélagslega skírskotun og leggur sérstaka áherslu á verkefni sem hafa jákvæð áhrif á nærsamfélög fyrirtækisins.
Opið er fyrir ábendingar til Hönnunarverðlauna Íslands 2025 og hægt er að benda á eigin verk eða annarra til miðnættis 3. september. Markmiðið með ábendingum er að tryggja að afburða verk fari ekki fram hjá dómnefnd og því eru eigendur góðra verka hvattir til þess að tilnefna eigin verk.
Fundargerð 125. fundar stjórnar SSNV, 21. júlí 2025
Fundargerð 124. fundar stjórnar SSNV, 16. júní 2025
Fundargerð 123. fundar stjórnar SSNV, 6. maí 2025
Biskup Íslands auglýsir eftir svæðisstjóra æskulýðsmála á Norðvestursvæði
Svæðisstjóri hefur í umboði biskups og prófasts tilsjón með æskulýðsstarfi í Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmi.
Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki óskar eftir að ráða lífeindarfræðing á rannsóknardeild stofnunarinnar frá miðjum maí 2025
Veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki óskar eftir matreiðslumanni (konu) í fullt starf sem fyrst góð laun í boði fyrir rétta manneskju.