HönnunarÞing/DesignThing 2025

HönnunarÞing, hátíð hönnunar og nýsköpunar, verður haldin á Húsavík dagana 26. og 27. september. Áhersla ársins er á mat og nýsköpun í mat, matvæla- og umbúðahönnun. Á dagskránni verða erindi, uppákomur, matur, nýsköpun, matartækninýjunar og margt fleira. Á hátíðinni munu íslenskir og alþjóðlegir hönnuðir sýna verk sín og veita gestum innblástur.
30.06.2025 Lesa meira

SSNV og SSNE fá styrk úr Örvar til Nýsköpunar- og fjárfestadaga á Norðurlandi

SSNV og SSNE hafa hlotið 500.000 króna styrk úr Örvar – styrkjum til verkefna og viðburða á málefnasviðum menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra. Styrkurinn mun nýtast til undirbúnings og framkvæmdar á Nýsköpunar- og fjárfestadögum á Norðurlandi – sameiginlegu verkefni sem miðar að því að efla nýsköpun og styðja við frumkvöðla og sprotafyrirtæki á svæðinu.
25.06.2025 Lesa meira

Nýsköpun á Norðurlandi vestra styrkt

Tvö nýsköpunarverkefni á Norðurlandi vestra hlutu að þessu sinni samtals 7.850.000 kr. styrk úr Lóu - styrkjum til nýsköpunarverkefna á landsbyggðinni, að auki eru aðilar í landshlutanum í samstarfi um þrjú verkefni sem hlutu styrki upp á samtals 14.410.000 kr.
24.06.2025 Lesa meira

Svæðisstjóri æskulýðsmála á Norðvestursvæði

Biskup Íslands auglýsir eftir svæðisstjóra æskulýðsmála á Norðvestursvæði Svæðisstjóri hefur í umboði biskups og prófasts tilsjón með æskulýðsstarfi í Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmi.
02.06.2025 Lesa meira

Lífeindafræðingur á Sauðárkróki

Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki óskar eftir að ráða lífeindarfræðing á rannsóknardeild stofnunarinnar frá miðjum maí 2025
27.02.2025 Lesa meira

Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki

Veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki óskar eftir matreiðslumanni (konu) í fullt starf sem fyrst góð laun í boði fyrir rétta manneskju.
27.02.2025 Lesa meira
  • Húnaþing vestra

    Húnaþing vestra

  • Húnabyggð

    Húnabyggð

  • Skagaströnd

    Skagaströnd

  • Skagafjörður

    Skagafjörður