Staða varðstjóra við embætti lögreglustjórans á Norðurlandi vestra
08.08.2022
Við embætti lögreglustjórans á Norðurlandi vestra er laus til umsóknar tímabundin staða varðstjóra með starfsstöð á Blönduósi. Gert er ráð fyrir að lögreglustjóri setji í stöðuna frá og með 1. september nk. Umsóknarfrestur er til og með 16. ágúst.
Lesa meira