Hér má nálgast fundargerðina á pdf formi
Föstudaginn 24. mars 2017 kom stjórn SSNV saman til fundar í Reykjavík og hófst fundurinn kl. 09:30.
Mætt til fundar: Adolf H. Berndsen, Sigríður Svavarsdóttir, Stefán Vagn Stefánsson, Unnur Valborg Hilmarsdóttir, Valgarður Hilmarsson og Björn Líndal Traustason framkvæmdstjóri sem ritaði fundargerð. Stefán Vagn Stefánsson formaður stjórnar setti fundinn og stjórnaði honum.
1. Undirbúningur 25. ársþings SSNV
1. Undirbúningur 25. ársþings
Farið yfir dagskrá og tillögur stjórnar vegna 25. ársþings SSNV sem verður haldið þann 7. apríl nk. á Laugarbakka. Framkvæmdastjóra falið að senda gögn til þingfulltrúa og annarra sem eiga seturétt á þinginu.
Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið kl. 10:00
Stefán Vagn Stefánsson (sign.)
Adolf H. Berndsen (sign.)
Sigríður Svavarsdóttir (sign.)
Unnur Valborg Hilmarsdóttir (sign.)
Valgarður Hilmarsson
Björn Líndal Traustason (sign.)
Höfðabraut 6, 530 Hvammstanga
Kt. 541292-2419
S. 419 4550