Lumar þú á mjúkri og hlýrri hugmynd?

Textílmiðstöð Íslands og Nýsköpunarmiðstöð Íslands halda Ullarþon daganna 25. - 29. mars nk. Ullarþon er nýsköpunarkeppni haldin á netinu til að ýta undir nýsköpun og vöruþróun, auka verðmæti íslensku ullarinnar og þá sérstaklega verðminnstu ullarflokkanna. Verkefnið er styrkt af Framleiðnisjóði Landbúnaðarins.
Lesa meira

Hlaðvarp SSNV endurvakið

Við endurvekjum nú hlaðvarpið og stefnum á að birta þætti hálfsmánaðarlega með viðtölum við áhugaverða einstaklinga á Norðurlandi vestra sem eru að sýsla við áhugaverða hluti.
Lesa meira

Áframhaldandi samstarf um stuðning við smáframleiðendur

SSNV og Vörusmiðja BioPol á Skagaströnd hafa gengið frá samstarfssamningi um áhersluverkefnið Matvælasvæðið Norðurland vestra. Verkefnið lýtur að áframhaldandi stuðningi við smáframleiðendur á starfssvæði samtakanna og er unnið í nánu samstarfi við Farskóla Norðurlands vestra.
Lesa meira

Styrkir til atvinnumála kvenna

Boðað var til kynningarfundar um styrki til atvinnumála kvenna sem nú eru lausir til umsóknar fimmtudaginn 11. febrúar.
Lesa meira

Lóan er komin !

100 milljónir í Lóu - nýja nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina. Framlengdur umsóknarfrestur til 22. mars n.k.
Lesa meira

Í fréttum er þetta helst – Janúar 2021

Á árinu 2021 munum við taka mánaðarlega saman lista yfir helstu verkefni sem við erum að vinna að hverju sinni. Hér er kominn listinn yfir janúar 2021.
Lesa meira

Spjall um landbúnað

Dagana 1.-5. febrúar 2021 var efnt til spjalls um landbúnað á facebook síðu SSNV. Leitað var til nokkurra sérfræðinga á málefnum landbúnaðarins. Upptökur samtalanna eru aðgengilegar á facebook síðu SSNV.
Lesa meira

Ný könnun landshlutasamtaka sveitarfélaganna á búsetuskilyrðum og hamingju landsmanna

Vestmannaeyjar, Akureyri og Eyjafjörður eru þau svæði sem best koma út í heildarstigagjöf í nýrri skoðanakönnun meðal íbúa landsins á búsetuskilyrðum, hamingju og viðhorfi til síns sveitarfélags. Að könnuninni stóðu landshlutasamtök sveitarfélaga á landinu ásamt Byggðastofnun og var hún gerð á íslensku, ensku og pólsku í september og október síðastliðnum.
Lesa meira

SSNV og N4 skrifa undir samstarfssamning

Farsælt samstarf í á níunda ár
Lesa meira

Samningar um sértæk verkefni sóknaráætlunarsvæða

Verkefni hafin
Lesa meira