Sextíu og fimm milljónir til 76 verkefna

Fimmtudaginn 13. febrúar sl. voru veittir styrkir úr Uppbyggingarsjóði Norðurlands vestra við athöfn í félagsheimilinu á Hvammstanga. Ávörp fluttu Haraldur Benediktsson, fyrsti þingmaður Norðvesturkjördæmis og Lárus Ægir Guðmundsson, formaður úthlutunarnefndar Uppbyggingarsjóðs. Karlakórinn Lóuþrælar söng fjögur lög undir stjórn Ólafs Rúnarssonar og við undirleik Elínborgar Sigurgeirsdóttur. Einsöngvari var Guðmundur Þorbergsson. Samkomunni stjórnaði Unnur Valborg Hilmarsdóttir, framkvæmdastjóri SSNV.

Alls bárust 113 umsóknir þar sem óskað var eftir 170 milljónum króna í styrki. Sjötíu og sex styrkir voru veittir til 60 aðila samtals að upphæð 65 millj. kr.

Fjármagn Uppbyggingarsjóðsins er hluti af samningi Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra við stjórnvöld um framkvæmd Sóknaráætlunar Norðurlands vestra 2020-2024. Styrkhafar eru:

 

   

 

 

 

Ástrós Elísdóttir

Jól undir Spákonufelli - barnabók

250.000

Bjórsetur Íslands – brugghús slf.

Götubiti og málstofa á bjórhátíð á Hólum

411.000

Blönduósbær

Húnavaka – hátíð í bæ 16.-19. júlí 2020

400.000

Brynjar Þór Scheel Guðmundsson

Húnakaffi ehf.

220.000

Búminjasafnið Lindabæ

Stofn- og rekstrarstyrkur 2020

500.000

Byggðasafn Skagfirðinga

Lífið í bænum – myndskreytt barnabók

750.000

Byggðasafn Skagfirðinga

Af torfi – námskeið í torfhleðslu vorið 2020

200.000

Byggjum upp Hofsós og nágrenni

Bæjarhátíðin Hofsós heim

400.000

Bændasjóður Bólstaðarhlíðarhrepps

Hlíðhreppingar 1703-1963

400.000

Digital horse ehf.

Stofn- og rekstrarstyrkur 2020

1.000.000

Ferðamálasamtök Norðurlands vestra

Markaðssókn Ferðamálasamtaka Nl. vestra

1.815.000

Félag eldri borgara Húnaþingi vestra

Vor- og jólatónleikar 2020

300.000

Félag eldri borgara í Skagafirði

Sönghópur Félags eldri borgara í Skagafirði

300.000

Félag eldri borgara í Skagafirði

Námskeiðahald

200.000

Félag ferðaþjónustunnar í Skagafirði

Réttir Food Festival

2.000.000

Félag ferðaþjónustunnar í Skagafirði

Sveitir Norðurlands/Farmers Route of North Ice.

863.200

Golfklúbbur Skagafjarðar

Skagafjörður – áfangastaður golfara

482.500

Handbendi Brúðuleikhús

Hvammstangi International Puppetry Festival

900.000

Handbendi Brúðuleikhús

Stofn- og rekstrarstyrkur 2020

900.000

Heimilisiðnaðarsafnið Blönduósi

Stofn- og rekstrarstyrkur 2020

1.100.000

Heimilisiðnaðarsafnið Blönduósi

Stofutónleikar Heimilisiðnaðarsafnsins

150.000

Heimilisiðnaðarsafnið Blönduósi

Sumarsýning Heimilisiðnaðarsafnsins

250.000

Hólmfríður Dóra Sigurðardóttir

Stúlkan og hrafninn

200.000

Húnaþing vestra

Fjölmenningarsamfélagið í Húnaþingi vestra

550.000

Ingibjörg Jónsdóttir

Popp- og rokkkór í Húnaþingi vestra

400.000

Íbúa- og átthagafélag Fljóta

Félagsleikar Fljótamanna

300.000

Jón Kolbeinn Jónsson

Sláturbíll

434.000

Jón Kolbeinn Jónsson

Á hjara veraldar

1.700.000

Jón Ólafur Sigurjónsson

Útfararþjónusta á Norðurlandi vestra

1.205.000

Kakalaskáli ehf.

Stofn- og rekstrarstyrkur 2020

2.200.000

Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps

Starfsárið 2020

400.000

Karlakórinn Heimir

Karlakórinn Heimir - Tónleikahald 2020

400.000

Karlakórinn Lóuþrælar

Vor- og jólatónleikar 2020

400.000

Karlakórinn Lóuþrælar

Guðmundur í Neðra - upptökur

200.000

Kristín Árnadóttir

Hátíðni 2020

250.000

Kristólína ehf.

Spæjaraskólinn – vöruþróun og kynning

1.300.000

Kvennakórinn Sóldís

Kvennakórinn Sóldís: 10 ára afmælistónleikar

400.000

Kvæðamannafélagið Gná

Landsmót kvæðamanna 2020

250.000

Leikflokkur Húnaþings vestra

Páskasýning Leikflokks Húnaþings vestra

400.000

Leikfélag Sauðárkróks

Á frívaktinni

500.000

Leikfélag Sauðárkróks

Ronja ræningjadóttir

500.000

Menningarfélag Húnaþings vestra

Söngvarakeppni Húnaþings vestra

200.000

Menningarfélag Húnaþings vestra

Stofn- og rekstrarstyrkur 2020

300.000

Menningarfélagið Spákonuarfur

Stofn- og rekstrarstyrkur 2020

2.200.000

Nemendafélag FNV

Söngkeppni NFNV

150.000

Nemendafélag FNV

Leikrit NFNV 2020

250.000

Nes listamiðstöð ehf.

Stofn- og rekstrarstyrkur 2020

1.100.000

Nes listamiðstöð ehf.

Þróun og stefnumótun Nes listamiðstöðvar

2.175.000

Nes listamiðstöð ehf.

Artists in Schools - program

550.000

Olga Lind Geirsdóttir

Lopalind spunaverksmiðja

3.896.500

Pilsaþytur í Skagafirði – félagasamtök

Kyrtilsaumur

200.000

Reykjarhóll ehf.

Skilti við Bakka á Bökkum

200.000

Rökkurkórinn

Rökkurkórinn 40 ára

400.000

Samgönguminjasafn Skagafjarðar

Stofn- og rekstrarstyrkur 2020

2.200.000

Selasetur Íslands ehf.

Stofn- og rekstrarstyrkur 2020

2.200.000

Selasetur Íslands ehf.

Modernization of the Icelandic Seal Museum

600.000

Selasetur Íslands ehf.

Markaðssókn Seal Travel

1.237.500

Sjávarlíftæknisetrið Biopol ehf.

Sælkera- og netverslun Vörusmiðju Biopol ehf.

1.143.600

Skagfirski kammerkórinn

Skagfirski kammerkórinn - 20 ára starfsafmæli

500.000

Skotta ehf.

Ævintýri á hestbaki

1.000.000

Skotta ehf.

Alþjóðlegur kvikmyndaskóli

2.200.000

Skúli Einarsson

Jólatónleikar Jólahúna 2020

250.000

Sveitarfélagið Skagafjörður

Stafræn þróun á upplýsingask. Norðurstr.leiðar

937.200

Sveitarfélagið Skagaströnd

Heimaslóðir Jóns Árnasonar

900.000

Sýndarveruleiki ehf.

Stofn- og rekstrarstyrkur

1.300.000

Sögufélag Skagfirðinga

Byggðasaga Skagafjarðar

2.100.000

Sögusetur íslenska hestsins

Stofn- og rekstrarstyrkur 2020

1.500.000

Textílsetur Íslands ses.

Stofn- og rekstrarstyrkur 2020

1.100.000

Tónadans

Tónadans – tónleikar og sýningar

200.000

Unglist í Húnaþingi

Eldur í Húnaþingi 2020

700.000

Ungmennasamband A-Hún.

Húnavökurit 2020

450.000

Ungmennasamband V-Hún.

Húni 41. árgangur

400.000

Verslunarminjasafnið Hvammstanga

Stofn- og rekstrarstyrkur 2020

400.000

Þekkingarsetrið á Blönduósi ses.

Viðburða- og markaðsstjóri Prjónagleði á Nl.v.

5.162.000

Þorbjörg Inga Ásbjarnardóttir

Útgáfa ljóðabókar

150.000

Þuríður Helga Jónasdóttir

Verðandi endurnýtingarmiðstöð

1.200.000