Nýsköpunarferðalag um Norðurland eru rafræn opin hús í frumkvöðlasetrum á Norðurlandi. Kortið var sett upp í tengslum við Nýsköpunarvikuna þar sem einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum er boðið að kynna sér þá starfsemi sem er í stuðningsumhverfinu til framdráttar og beina ljósi á þá nýsköpun sem nú þegar er í gangi á norðurlandi.